Fréttir & tilkynningar

Fallegt haustkvöld í Kópavogi

Stígar, skilti og skokkleiðir

Þrjú ný kort sem sýna göngu og hlaupaleiðir í Kópavogi eru nú aðgengileg á vef Kópavogsbæjar.
Leikskólastjórar í Kópavogi ásamt bæjarstjóra og starfsfólki stjórnsýslunnar í Kópavogi eftir afhen…

100 spjaldtölvur í leikskólana

Afhendingu 100 spjaldtölva í leikskóla Kópavogs lauk í dag. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti leikskólastjórum bæjarins spjaldtölvurnar og 20 fartölvur á leikskólanum Efstahjalla.
Hljómsveitin Sólstafir.

Komdu á RIFF í Kópavogi

Hluti hinnar Alþjóðlegu kvikmyndahátíðar Reykjavíkur (RIFF) fer fram í Kópavogi frá 23. september til 4. október.
Andlit Jóns út Vör málað á hús við Hamrabrekku

Hamrabrekkan breytir um svip

Vegfarendur í miðbæ Kópavogs hafa vafalaust tekið eftir því að ásýnd húsanna við Hamrabrekku, norðan megin Hamraborgar, hefur breyst og lifnað við að undanförnu.
Fannborg 2

Árshlutareikningur lagður fram

Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar er mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir, hagnaður fyrstu sex mánuði ársins eru 452 milljónir króna en gert er ráð fyrir 667 milljónum króna fyrir allt árið í fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar.
Björn Thoroddsen gítarleikari

Viltu fá jazz heim í stofu?

Í tilefni Jazz- og blúshátíðar Kópavogs mun Björn Thoroddsen gítarleikari bjóða íbúum bæjarins upp á stutta og stórskemmtilega stofutónleika föstudagskvöldið 3. október og laugardagskvöldið 4. október.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands í Smáralind að s…

Gengið til góðs í Kópavogi

Vel gekk að safna í Kópavogi í söfnunarátaki Rauða krossins, Gengið til góðs, sem fram fór um helgina
Tónleikagestir bíða í röð fyrir utan Kórinn

Leiguverð vegna tónleika

Samkvæmt leigusamningi Kópavogsbæjar og Senu greiddi Sena 8.250.0000 krónur fyrir leigu Kórsins vegna tónleika með Justin Timberlake sem fram fóru 24. ágúst síðastliðinn.
Hljómsveitin Sólstafir.

Sólstafir í Salnum

Þungarokkssveitin Sólstafir flytur eigin tónlist við kvikmyndina Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson á kvikmyndatónleikum í Salnum þann 1. október.
Handhafar umhverfisviðurkenninga Kópavogs 2014

Umhverfisviðurkenningar afhentar

Jórsalir eru gata ársins í Kópavogi. Valið var kynnt þegar umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Salnum fimmtudaginn 21. ágúst.