Fréttir & tilkynningar

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir 2015 lögð fram

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs í dag. Þá var einnig lögð fram langtímaáætlun fyrir tímabilið 2016 til 2018.
Krakkar á leikskólanum Urðarhóli voru vel skiltum búin þegar þau tóku þátt í göngu gegn einelti í f…

Gengið gegn einelti

Föstudaginn 7. nóvember verður gengið gegn einelti í öllum skólahverfum bæjarins.
Smárahverfi

Íbúasamráð í Smáranum

Fimmtudaginn 13. nóvember klukkan 16.30 er boðað til íbúasamráðs í Smáraskóla. Fundurinn stendur í tvo klukkutíma.

Íbúaþing í Engihjalla

Stjórn Íbúasamtaka Engihjalla efnir til íbúasamráðs og býður til fundar í Álfhólsskóla/Hjalla 8. nóvember 2014.
Forsíða vefsins

Nýr vefur félagsmiðstöðvanna

Opnaður hefur verið nýr vefur fyrir félagsmiðstöðar unglinga í Kópavogi og frístundaklúbbinn Hrafninn, en hann er frístundaúrræði fyrir börn og unglinga með sérþarfir.
Unglingar í Igló.

Fræðsludagar í félagsmiðstöðvum

Félagsmiðstöðvar í Kópavogi undir Frístunda-og forvarnardeild standa fyrir fræðsludögum dagana 3. og 7. nóvember 2014 og í sömu viku verður félagsmiðstöðvadagurinn haldin hátíðlegur þann 5. nóvember.
Á Bókasafni Kópavogs.

Haustfrí í skólum Kópavogs

Vegna haustfrís verður lokað í skólum Kópavogi föstudaginn 17. október og mánudaginn 20. október.
Sýningin Markmið opnar í Gerðarsafni 11. október.

Markmið XV í Gerðarsafni

Laugardaginn 11. október opna listamennirnir Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson sýningu sem ber heitið Markmið XV í Gerðarsafni kl. 15:00.
Björn Thoroddsen hóf Jazz- og blúshátíð 2014 með tónleikum í heimahúsum.

Jazz- og blúshátíð í Kópavogi

Hin árlega Jazz- og blúshátíð í Kópavogi hófst um helgina þegar Björn Thoroddsen gítarleikari hélt um 20 mínútna tónleika í heimahúsum í Kópavogi.
Stuttmyndir í Sundlaug Kópavogs í tengslum við RIFF, kvikmyndahátíð.

RIFF-dagskrá í menningarhúsum

Mikið verður um að vera í menningarhúsum í Kópavogi á morgun, 4. október, í tengslum við RIFF kvikmyndahátíð.