Fréttir & tilkynningar

Vinningshafar og handhafar viðurkenninga að lokinni Ljóðahátíð í Salnum.

Anna Rós Árnadóttir hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2025

Anna Rós Árnadóttir er handhafi ljóðstafs Jóns úr Vör 2025 og hlaut hún viðurkenninguna fyrir ljóðið Skeljar.
Nýtnivika fer fram í Bókasafni Kópavogs.

Nýtnivika í Bókasafni Kópavogs

Nýtnivika verður á Bókasafni Kópavogs dagana 25. janúar - 1. febrúar. Margt verðu í boði sem snýr að endurnýtingu og sjálfbærni.
Dagar ljóðsins standa yfir í viku.

Dagar ljóðsins

Dagar ljóðsins standa yfir frá 21. - 25.janúar.
Jón úr Vör.

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Ljóðstafur Jóns úr Vör verður afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi, þriðjudaginn 21. janúar 2025 kl. 18:00.
Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú.

Skóflustunga að Fossvogsbrú

Framkvæmdir við landfyllingar og sjóvarnir tengdum byggingu Fossvogsbrúar hófust af fullum krafti á Kársnesi í Kópavogi í dag, föstudaginn 17.janúar, þegar tekin var skóflustunga við Vesturvör á Kársnesinu. 
Íbúafundur

Kynningarfundur um Borgarlínu

Húsfyllir var á kynningarfundi um Borgarlínu sem fram fór miðvikudaginn 15. janúar í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum.
Bæjarstjórn Kópavogs er skipuð 11 fulltrúum.

Breytingar á nefndum hjá Kópavogsbæ

Kosið var í nefndir og ráð í bæjarstjórn Kópavogs á fundi bæjarstjórnar þriðjudaginn 14,janúar. Ný bæjarmálasamþykkt tók gildi í árslok 2024 en henni fylgja breytingar á nefndarkerfi bæjarins.
Dauðar gæsir í Vatnsmýri sem Dýraþjónustan sótti. Mynd/Reykjavíkurborg.

Leiðbeiningar til íbúa vegna fuglaflensufaraldurs

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið hef­ur sam­ið við Dýra­þjón­ustu Reykja­vík­ur um að móttaka til­kynn­ing­ar um dauða fugla á svæði heil­brigðis­eft­ir­lits Garða­bæj­ar, Hafn­ar­fjarð­ar, Kópa­vogs, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness, en Dýra­þjón­usta Reykja­vík­ur er með mein­dýra­eyða á sín­um snær­um til að takast á við þessi verk­efni.
Tónleikaröðin Tíbrá hefur fest sig í sessi hjá tónlistarunnendum sem ómissandi hluti af klassískri …

Opið fyrir umsóknir í Tíbrá

Opnað hefur verið fyrir innsendingar umsókna í tónleikaröðina Tíbrá í Salnum fyrir tónleikaárið 2025-2026.
Breytingar verða á nefndum með nýrri bæjarmálasamþykkt.

Ný bæjarmálasamþykkt tekur gildi

Ný bæjarmálasamþykkt Kópavogsbæjar gildi sitt þann 30. desember síðastliðinn en bæjarstjórn Kópavogs samþykkti hana á fundi sínum 26.nóvember.