Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri: Victor Berg Guðmundsson, Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, Hafdís Helgadóttir, …

Úthlutun úr Forvarnarsjóði Kópavogs

Forvarnarsjóður Kópavogs hefur lokið úthlutun styrkja fyrir árið 2025. Fjögur verkefni hlutu styrk sem öll byggja á markmiðum sjóðsins um að efla forvarnir, heilsueflingu, og vellíðan barna og ungmenna í Kópavogi svo eitthvað sé nefnt.
Ingibjörg Þ. Ólafsdóttir sjálfboðaliði ársins ásamt Sunnu Guðmundsdóttur varaformanni lýðheilsu- o…

Ingibjörg Þ. Ólafsdóttir er sjálfboðaliði ársins

Sjálfboðaliði ársins 2025 í íþróttastarfi í Kópavogi er Ingibjörg Þ. Ólafsdóttir. Valið á sjálfboðaliða ársins var tilkynnt á íþróttahátíð Kópavogs en þetta er í þriðja sinn sem sjálfboðaliði ársins er valinn af lýðheilsu- og íþróttanefnd.
Handhafi Ljóðstafsins ásamt viðurkenningarhöfum, bæjarstjóra, formanni menningar- og mannlífsnefnd …

Una Björg Kjerúlf hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2026

Ljóðstafur Jóns úr Vör er haldinn af Menningar- og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar en efnt var til samkeppninnar fyrst árið 2002 í minningu skáldsins Jóns úr Vör.
Í Vatnsendahvarfi verða 500 íbúðir í lágreistri byggð.

Lausar lóðir í Vatnsendahvarfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um í lausar lóðir í Vatnsendahvarfi. Gefinn er frestur til 5.mars að skila inn tilboðum í lóðirnar sem eru fyrir einbýlishús, parhús og raðhús.
Uppbygging reita við Fannborg er hluti af framtíðarþróun miðbæjar Kópavogs.

Upplýsingafundur fyrir íbúa og fyrirtæki við Fannborgarreitinn

Miðvikudaginn 28. febrúar 2026 kl 16:30 verður haldinn upplýsingafundur fyrir íbúa og fyrirtæki við Fannborgarreit í Kópavogi.

Rafmagns­laust í hluta af Vatns­enda­hverfi vegna háspennu­bil­unar

Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar í Kópavogi, unnið er að viðgerð.
Dagur Kári Ólafsson fimleikamaður úr Gerplu og Birta Georgsdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki vo…

Birta og Dagur Kári íþróttakona og íþróttakarl ársins 2025

Dagur Kári Ólafsson fimleikamaður úr Gerplu og Birta Georgsdóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2025.
Fjölmargir fá viðurkenningu á Íþróttahátíð Kópavogs.

Íþróttahátíð Kópavogs 8.janúar

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram í Salnum, fimmtudaginn 8. janúar 2025 og hefst klukkan kl. 17:30. Streymt er frá hátíðinni.
Skóladagatöl fyrir leik- og grunnskóla og frístundaheimili eru nú aðgengileg í stafrænnni útgáfu. 
…

Skóladagatöl komin í stafræna útgáfu

Stafræn útgáfa skóladagatala fyrir alla leik- og grunnskóla og frístundastarf í Kópavogi er nú aðgengileg og geta foreldrar, forsjáraðilar og starfsfólk sótt dagatölin með einföldum hætti og þannig fengið yfirlit yfir helstu viðburði skólaársins, starfsdaga og leyfi.
Hjónin Sigríður Stefánsdóttir og Jóhann Sævarsson skreyta húsið sitt hátt og lágt á aðventunni.

Sælla er að gefa en þiggja

Það er hátíð í bæ í Múlalind 1 þar sem hjónin Sigríður Stefánsdóttir og Jóhann Sævarsson skreyta húsið sitt hátt og lágt svo eftir er tekið. Þau segja jólahúsið eitt allsherjar ævintýr sem geymi líf þeirra á svo fallegan hátt en þar hafa þau gift sig, eignast jólabarn og fundið rómantískar leynigjafir.