Fréttir & tilkynningar

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, hittir börnin í Álfaheiði

Álfaheiði fær jafnréttisviðurkenningu

Leikskólinn Álfaheiði í Kópavogi hlaut í dag jafnréttisviðurkenningu Kópavogsbæjar fyrir árið 2013.
Skáksnillingar í Álfhólsskóla

Skáksnillingar í Álfhólsskóla

Skáksveit Álfhólsskóla varð um helgina Norðurlandameistari barnaskólasveita á móti sem fór fram í Helsinki.
Borghildur Sigurðardóttir tekur við viðurkenningunni frá Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra

Knattspyrnudeild Breiðabliks fær jafnréttisverðlaun

Knattspyrnudeild Breiðabliks hlaut í kvöld jafnréttisviðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar.

Fimm styrkir til jafnréttismála

Fimm verkefni hlutu nýverið styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogsbæjar. Upphæðin nemur samtals 400 þúsund krónum en markmiðið er að stuðla að auknu jafnrétti og mannréttindum.
Lestrarmaraþon í Smáraskóla

Lestrarmaraþon í Smáraskóla

Lestrarmaraþon fór fram í Smáraskóla í Kópavogi í dag en þá lásu allir nemendur ásamt starfsmönnum í hljóði í sjö til fimmtán mínútur.
Fremst eru: Pamela De Sensi, Karen E. Halldórsdóttir og Björn Thoroddsen. Fyrir aftan eru: Helga Re…

Listamenn fá samning til þriggja ára

Lista- og menningarráð Kópavogs hefur gert þriggja ára samninga við listamennina Björn Thoroddsen gítarleikara og Pamelu De Sensi flautuleikara.
Þjónustukjarninn við Kópavogsbraut

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk

Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Kópavogi var tekinn í notkun nú um mánaðamótin.
Fannborg 2

Tífalt hærri afgangur en áætlað var

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar er jákvæður um 652 milljónir króna, samkvæmt hálfs árs uppgjöri bæjarins, en áætlað var að hann yrði 63 milljónir króna.
Hamraborgarhátíðin

Vel heppnuð hátíð í Hamraborginni

Fjöldinn allur af fólki streymdi í Hamraborgina í dag til að taka þátt í hinni árlegu Hamraborgarhátíð.
Fannborg 2

Kópavogsbær greiðir upp erlent lán

Kópavogsbær gekk í vikunni frá síðustu greiðslu af 35 milljóna evru láni frá Dexia-banka sem tekið var í maí 2008 til fimm ára.