Fréttir & tilkynningar

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar var lögð fram 12. nóvember til fyrri umræðu.

Góður rekstur leggur grunn að lægri sköttum

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 12. nóvember.
Fagurlega skreyttur ljósastaur í Kópavogi.

Bærinn lýstur upp

Kópavogsbær lýsist upp um þessar mundir en verið er að prýða bæinn ljósum eins og venjan er í nóvember.
Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð íþróttaráðs.

Umsóknir í Afrekssjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð Íþróttaráðs Kópavogs.
Salalaug í skammdeginu.

Skert þjónusta í Salalaug 13.nóvember

Skert þjónusta vegna framkvæmda í Salalaug miðvikudaginn 13. nóvember. 
Gengið gegn einelti.

Gengið gegn einelti!

Nemendur leik-og grunnskóla í Kópavogi og starfsfólk skólanna taka þátt í árlegri göngu gegn einelti.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki og ábendingum til viðurkenninga jafnréttis- og mannréttindaráðs…

Jafnréttis- og mannréttindaráð auglýsir

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki og ábendingum til viðurkenninga.
Á myndinni eru frá vinstri: Jón Kristján Rögnvaldsson, Aríel Pétursson, Oddgeir Reynisson, Ásdís Kr…

Hrafnista tekur við rekstri Boðans

Kópavogsbær hefur samið við Hrafnistu um rekstur félagsmiðstöðvarinnar Boðanum í Boðaþingi. Haldið var upp á áfangann með veislu í Boðaþingi þar sem fastagestir fjölmenntu.
Á myndinni eru frá vinstri: Elísabet Sveinsdóttir forseti bæjarstjórnar, Ásdís Kristjánsdóttir bæja…

Vel heppnað útgáfuhóf

Útgáfu byggðakönnunar Kársness var fagnað í Salnum í Kópavogi í vikunni.
Salalaug í Kópavogi.

Salalaug lokar kl.18.00 þriðjudaginn 29.október

Salalaug lokar kl.18.00 þriðjudaginn 29.október vegna viðgerða.
Kópavogsbær.

Þáttaskil í rekstri Roðasala

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 22. október tillögu þess efnis að endurnýja ekki samning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) vegna reksturs hjúkrunarheimilisins Roðasala sem rennur út í lok mars 2025.