Fréttir & tilkynningar

Sundlaugar Kópavogs verða opnar fyrir og eftir rauða viðvörun.

Sundlaugar Kópavogs 6. febrúar

Sundlaugar Kópavogs verða opnar fyrir og eftir rauða veðurviðvörun 6. febrúar.
Rauð viðvörun er í gildi 6.febrúar frá 8-13.

Rauð viðvörun 6.febrúar: Um starfsstöðvar bæjarins

English below. Frá Neyðarstjórn Kópavogsbæjar: Eftirfarandi gildir um starfstöðvar Kópavogsbæjar í rauðri veðurviðvörun 6.febrúar.
Stofnanir Kópavogs loka vegna óveðurs kl. 15.30 í dag.

Starfsstöðvar loka kl. 15.30 miðvikudaginn 5.febrúar

English below: Starfsstöðvar Kópavogsbæjar, þar á meðal menningarhús, sundlaugar, félagsstarf aldraðra, frístundaheimili og bæjarskrifstofur loka klukkan 15.30 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar.
Rauð veðurviðvörun

Rauð veðurviðvörun

English and Polish below. Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins.
Kynningarfundur um Vatnsenda

Kynningarfundur um Tendsign

Kynningarfundur um útboðskerfi Kópavogs var vel sóttur en hann var haldinn í Bókasafni Kópavogs og var jafnframt í beinu streymi. Til svara voru sérfræðingar bæjarins.
Safnanótt 2025 fer fram 7.febrúar.

Stórglæsileg Safnanótt

Dagskrá Safnanætur í Kópavogi er fjölbreytt og skemmtileg.
Á þriðja hundrað mættu í boð bæjarstjóra sem ávarpaði gesti.

Sjötíu ára Kópavogsbúum boðið til veislu

Bæjarstjóri Kópavogs bauð íbúum Kópavogs sem verða sjötugir árið 2025 í boð í tilefni afmælisins. Íbúarnir eru þannig jafngamlir Kópavogsbæ sem fagnar sjötugsafmæli kaupstaðaréttinda 11.maí næstkomandi.
Samstarfinu var hleypt formlega af stokkunum í Tromsø í janúar 2024 en þar er myndin tekin.

Alþjóðlegt samstarf sveitarfélaga á Norðurslóðum

Kópavogsbær hefur frá árinu 2024 tekið þátt í nýju alþjóðlegu samstarfsverkefni Evrópusambandsins, ESB, á milli sveitarfélaga á Norðurslóðum sem kallast AURC, en það stendur fyrir „Arctic Urban-Regional Cooperation". Verkefnið snýst um sjálfbærniþróun og nýsköpun á Norðurslóðum.
Forsætisnefnd við veggmynd sem sýnir siðareglurnar og er í bæjarstjórnarsal Kópavogs, Hábraut 2. Fr…

Nýjar siðarreglur bæjarfulltrúa

Nýjar siðareglur kjörinna fulltrúa í Kópavogi voru samþykktar í bæjarstjórn Kópavogs 28.janúar.
Vetur í Kópavogi.

Kópavogur sjötíu ára 2025

Kópavogsbær fagnar 70 ára afmæli 11.maí næstkomandi. Af því tilefni hefur tekið til starfa afmælisnefnd sem í sitja Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, formaður nefndarinnar, Orri V. Hlöðversson, Elísabet B. Sveinsdóttir, Björg Baldursdóttir, Sigurbjörg E. Egilsdóttir, Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Helga Jóndóttir og Bergljót Kristinsdóttir.