Fréttir & tilkynningar

Kópavogsbær var sýknaður af öllum fjárkröfum í dómi Landsréttar í máli nr. 549 /2023, Vatnsendamáli…

Kópavogsbær sýknaður af öllum fjárkröfum í Vatnsendamáli

Kópavogsbær var sýknaður af öllum fjárkröfum í dómi Landsréttar í máli nr. 549 /2023, Vatnsendamáli.
Alls verður 340 milljónum varið til framkvæmda í Okkar Kópavogi 2025-2028.

Íbúar völdu saunur og skautasvell

Saunur og skautasvell er meðal þess sem varð fyrir valinu í kosningum í Okkar Kópavogi 2025.
Íbúar eru ánægðir með umhverfi sitt í Kópavogi.

Íbúar ánægðir í Kópavogi

87% eru ánægð með Kópavog sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu stærstu sveitarfélaga í ýmsum málaflokkum. Kópavogsbær er yfir meðaltali sveitarfélaga í flestum liðum.
Sundlaugar Kópavogs verða opnar fyrir og eftir rauða viðvörun.

Sundlaugar Kópavogs 6. febrúar

Sundlaugar Kópavogs verða opnar fyrir og eftir rauða veðurviðvörun 6. febrúar.
Rauð viðvörun er í gildi 6.febrúar frá 8-13.

Rauð viðvörun 6.febrúar: Um starfsstöðvar bæjarins

English below. Frá Neyðarstjórn Kópavogsbæjar: Eftirfarandi gildir um starfstöðvar Kópavogsbæjar í rauðri veðurviðvörun 6.febrúar.
Stofnanir Kópavogs loka vegna óveðurs kl. 15.30 í dag.

Starfsstöðvar loka kl. 15.30 miðvikudaginn 5.febrúar

English below: Starfsstöðvar Kópavogsbæjar, þar á meðal menningarhús, sundlaugar, félagsstarf aldraðra, frístundaheimili og bæjarskrifstofur loka klukkan 15.30 í dag, miðvikudaginn 5. febrúar.
Rauð veðurviðvörun

Rauð veðurviðvörun

English and Polish below. Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins.
Kynningarfundur um Vatnsenda

Kynningarfundur um Tendsign

Kynningarfundur um útboðskerfi Kópavogs var vel sóttur en hann var haldinn í Bókasafni Kópavogs og var jafnframt í beinu streymi. Til svara voru sérfræðingar bæjarins.
Safnanótt 2025 fer fram 7.febrúar.

Stórglæsileg Safnanótt

Dagskrá Safnanætur í Kópavogi er fjölbreytt og skemmtileg.
Á þriðja hundrað mættu í boð bæjarstjóra sem ávarpaði gesti.

Sjötíu ára Kópavogsbúum boðið til veislu

Bæjarstjóri Kópavogs bauð íbúum Kópavogs sem verða sjötugir árið 2025 í boð í tilefni afmælisins. Íbúarnir eru þannig jafngamlir Kópavogsbæ sem fagnar sjötugsafmæli kaupstaðaréttinda 11.maí næstkomandi.