Fréttir & tilkynningar

Kópavogstjörn í Kópavogsdal.

Framtíðarsýn Kópavogsdals

Ráðist verður í hugmyndasamkeppni um framtíð Smárans og lögð er áhersla á að ekki verði gengið nærri grænum svæðum í Kópavogsdalnum. Þetta er meðal þess sem er að finna í tillögum starfshóps um Kópavogsdals sem samþykktar hafa verið af bæjarstjórn Kópavogs.
Í Kópavogi ofan Guðmundarlundar.

Sumar í Kópavogi

Efnt verður til fjölmargra viðburða í Kópavogi í sumar undir heitinu Sumar í Kópavogi.
Frá garðlöndum við Víðigrund í Fossvogsdal.

Garðlönd laus til umsóknar

Örfá pláss eru laus í garðlöndum Kópavogs í Víðgrund, Kjarrhólma og Núpalind. Í Kjarrhólma og Núpalind er hægt að sækja um hefðbundin skika eða ræktunarkassa sem er nýbreytni í ár.

Skólagarðarnir - vegna veðurs

Veðrið í vikunni kemur til með að hafa áhrif á opnun Skólagarðanna.

Frábær aðsókn í Vinnuskólann

Mikil aðsókn hefur verið í Vinnuskólann í sumar og hvetjum við alla til að kláraskráningu sem fyrst.
Kjörsókn í Kópavogi

Kjörsókn í Kópavogi

Upplýsingar um kjörsókn í Kópavogi er að finna hér og eru tölur um hana uppfærðar á klukkustundar fresti.
Byggingarfulltrúi er með símatíma fjórum sinnum í viku.

Breytingingar á símatíma

Frá og með mánudeginum 3.júní breytist símatími byggingarfulltrúa þannig að hann verður frá 10-11 mánudaga til fimmtudaga. Viðtalstími verður 11-12 þriðjudaga og fimmtudaga.
Meðal þess sem er til umfjöllunar í Sjálfbærniskýrslunni fyrir árið 2023 eru réttindaleikskólar í K…

Sjálfbærniskýrsla fyrir árið 2023 gefin út

Sjálfbærniskýrsla Kópavogs fyrir árið 2023 hefur verið gefin út á vef Kópavogsbæjar.
Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri UNICEF afhenti Kópavogsbæ viðurkenninguna og tók Ásdís Kristj…

Kópavogur fær viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag

Kópavour fagnaði þeim gleðilega áfanga að fá staðfesta viðurkenningu sína sem Barnvænt sveitarfélag UNICEF í annað sinn í dag, fimmtudaginn 30.maí.
Börn og ungmenni ásamt bæjarfulltrúum og bæjarstjóra Kópavogs.

Börn og ungmenni funduðu með bæjarstjórn

Bæjarstjórn Kópavogsbæjar fundaði með fulltrúum ungmennaráðs bæjarins og fulltrúum grunnskólabarna Kópavogsbæjar þriðjudaginn 28.maí.