16.12.2025
Jólahús Kópavogsbæjar 2025 er Reynihvammur 39
Kópavogsbær þakkar fyrir allar ábendingarnar sem bárust og sendir hlýjar kveðjur til allra þeirra sem fegra bæinn okkar með fallegu jólaljósunum sem nefndin sá vítt og breitt við ákvörðunartökuna í ár.