13.11.2025
Álfaheiði tilnefnd til hljóðvistarverðlaunanna 2025
Leikskólinn Álfaheiði var tilnefndur til Íslensku hljóðvistarverðlaunanna 2025 – verðlauna sem veitt eru fyrir framúrskarandi hljóðhönnun og vandað umhverfi þann 12. nóvember 2025.