Fréttir & tilkynningar

Söfnun birkifræja.

Söfnun birkifræja í Kópavogi

Skógræktarfélag Kópavogs í samstarfi við Kópavogsbæ efna til birkifrætínslu þriðjudaginn 4. október í Vatnsendahlíð kl. 17.30-19.00.
Frá vígslu Vinalundar í Fossvogsdal.

Norrænn vinalundur í Fossvogsdal

Norrænn vinalundur var vígður í Fossvogsdal í dag í tilefni 100 ára afmælis Norræna félagsins. Verkefnið er samstarf Kópavogsbæjar og Norræna félagsins í tilefni afmælisins.
Forseti Íslands ræðir við heimilisfólk Gjábakka.

Forseti Íslands heimsótti Gjábakka

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sótti Gjábakka heim, í tilefni þátttöku félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi í verkefninu Sendum hlýju.
Forvarnarvika í Kópavogi.

Fjallað um samfélagsmiðla í forvarnarviku

Áhersla verður á samfélagsmiðlanotkun barna og unglinga í árlegri forvarnarviku Kópavogs.
Kópavogsgerði 8.

Djúpslökun og hugleiðsla

Íbúum Kópavogsbæjar verður næstu vikur boðið í Djúpslökun og hugleiðslu í Geðræktarhúsi bæjarins
Opið hús verður á bæjarskrifstofunum.

Opið hús vegna breikkunar Suðurlandsvegar

Tillaga um breikkun Suðurlandsvegar verður kynnt á opnu húsi á Bæjarskrifstofum Kópavogs, Digranesvegi 1, miðvikudaginn 21.september.
Fjólublár bekkur sem hefur verið settur upp á Kársnesi í tengslum við vitundarvakningu Alzheimer sa…

Munum leiðina: Vitundarvakning Alzheimer samtakanna

Fjólublár bekkur hefur verið settur niður á Kársnesi í tengslum við vitundarvakningu Alzheimer samtakanna, Munum leiðina.
Yngstu íbúar í Álalind veittu öflugt liðsinni í gróðursetningu trés í götunni. Sigrún Hulda Jónsdót…

Álalind gata ársins í Kópavogi

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs voru afhentar fimmtudaginn 15. september.
Úr Trjásafninu.

Fræðsluganga í trjásafninu í Meltungu

Laugardaginn 17. september verður bæjarbúum og öðrum gestum boðið upp á fræðslugöngu um trjásafn Kópavogsbæjar í Meltungu, austast í Fossvogsdal, í leiðsögn staðkunnugra.
Ljóðstafur Jóns úr Vör

LJÓÐSTAFUR JÓNS ÚR VÖR

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör.