20.11.2025
Fullt hús á vel heppnuðu málþingi barna og ungmenna
Börn og ungmenni ræddu réttindi barna og málefni sem eru þeim hugleikin á málþingi sem efnt var til í Salnum í Kópavogi í morgun, fimmtudaginn 20. nóvember. Einnig komu börn úr leikskólunum Álfatúni og Furugrund fram og sungu fyrir gesti.