Fréttir & tilkynningar

Leitin að jólahúsinu í Kópavogi er hafin.

Jólahús Kópavogs

Leitin að jólahúsi Kópavogs árið 2025 er hafin. Óskað er eftir tilnefningum íbúa sem geta sent inn ábendingar og hugmyndir á vef bæjarins.
Fjárhagsáætlun var samþykkt þriðjudaginn 25.nóvember.

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu. Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2027-2029.
Horft vestur Kársnesstíg í nóvember 2025.

Kynningarfundur um Kársnesstíg

Opið hús og kynningarfundur um tillögu að nýju deiliskipulagi Kársnesstígs á sunnanverðu Kársnesi verður haldinn í safnaðarheimili Kópavogskirkju miðvikudaginn 26.nóvember kl. 17.30 til 19.00.
Frá vinstri: Victor Berg Guðmundsson, Jakob Sindri Þórsson, Anna Birna Snæbjörnsdóttir, Ásdís Krist…

Kópavogur eflir forvarnarstarf með samningi við Planet Youth ehf

Kópavogsbær hefur gert samning við alþjóðlegu samtökin Planet Youth um eflingu gagnadrifins forvarnarstarfs í þágu barna í sveitarfélaginu.
Börnin úr Barnaskóla Kársness eru farin að æfa jólalögin.

Tendrað á jólastjörnunni

Tendrað var á jólastjörnunni á Hálsatogi í Kópavogi í morgun. Börn úr Barnaskóla Kársness voru viðstödd og sungu nokkur jólalög og dönsuðu í kringum stjörnuna. Þóra Marteinsdóttir stýrði söngnum og Ástvaldur Traustason lék á harmonikku.
Gerður Magnúsdóttir skólastjóri og Guðbjartur Ólason aðstoðarskólastjóri.

Opið hús í Barnaskóla Kársness

Opið hús verður í Barnaskóla Kársness laugardaginn 29.nóvember frá 11 til 14.
Guðmundur Ingi Kristinsson barna- og menntamálaráðherra og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri með sí…

Fullt hús á vel heppnuðu málþingi barna og ungmenna

Börn og ungmenni ræddu réttindi barna og málefni sem eru þeim hugleikin á málþingi sem efnt var til í Salnum í Kópavogi í morgun, fimmtudaginn 20. nóvember. Einnig komu börn úr leikskólunum Álfatúni og Furugrund fram og sungu fyrir gesti.
Notalegir viðburðir á aðventunni í Kópavogi.

Notaleg aðventa í Kópavogi

Aðventan og jólaundirbúningurinn verða notaleg í Kópavogi en boðið verður upp á fjölda viðburða og notalega stemningu í bænum í aðdraganda jóla.
Auglýst er eftir umsóknum í afrekssjóð lýðheilsu- og íþróttanefndar.

Auglýst eftir umsóknum í afrekssjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóð lýðheilsu- og íþróttanefndar Kópavogs.
Uppbyggingaráform í Silfursmára.

Opið hús í Smáraskóla

Vakin er athygli á opnu húsi í sal Smáraskóla við Dalsmára 1, miðvikudaginn 19. nóvember n.k. kl. 17-18:30.