17.10.2025
Kynntu fjárfestingu í réttindum barna
Kópavogur tók þátt í fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna þar sem fjallað var um fjárfestingu í réttindum barna sem samfélagslega arðbæra og mikilvæga leið til að tryggja betri framtíð allra barna.