Fréttir & tilkynningar

Vatnsendahvarf er nýtt hverfi í Kópavogi

680 tilboð í lóðir í Vatnsendahvarfi

Lögð voru fram 680 tilboð frá 62 aðilum í byggingarrétt lóða í Vatnsendahvarfi í nýafstöðnu útboði. Opið var fyrir tilboð í lóðir frá 23. janúar til 20. febrúar og voru í þessum áfanga í boði lóðir fyrir einbýlishús, parhús, klasahús og fjölbýli.
Villa er í húsaleigureikningum frá Kópavogsbæ.

Villa í reikningum vegna húsaleigu

Vegna mistaka fóru út rangir reikningar vegna húsaleigu frá Kópavogsbæ og vantaði upplýsingar um húsnæðisbætur.
Bæjarskrifstofur Kópavogs að Digranesvegi 1.

Skipulagsbreytingar í takt við breyttar þarfir

Bætt þjónusta við íbúa, aukin skilvirkni og skýrari hlutverk og ábyrgð stjórnsýslunnar eru meginmarkmið breytinga á stjórnkerfi og skipuriti Kópavogsbæjar sem samþykktar voru í bæjarstjórn Kópavogs á fundi þriðjudaginn 25.febrúar.
Barn í sandkassa að leika sér

Úthlutun í leikskóla fyrir haustið 2025

Úthlutun leikskólaplássa fyrir börn sem fædd eru á fyrstu mánuðum ársins 2024 og fyrr hefst um miðjan mars og stendur fram í apríl.
Velferðarsvið er til húsa í Vallakór 4.

Afgreiðsla velferðarsviðs opnar í Vallakór 4

Afgreiðsla velferðarsviðs opnar í Vallakór 4 mánudaginn 24. febrúar.
Algirdas Slapikas sjálfboðaliði ársins 2024.

Algirdas Slapikas sjálfboðaliði ársins 2024

Sjálfboðaliði ársins í 2024 í íþróttastarfi er Algirdas Slapikas, formaður íþróttafélagsins Stál Úlfs. Valið var tilkynnt á íþróttahátíð Kópavogs og er þetta í annað sinn sem íþróttaráð velur sjálfboðaliða ársins.
Kort og kórónur er heiti á smiðju í Bókasafni Kópavogs mánudaginn 24.febrúar.

Viðburðir í vetrararfríi

Boðið er upp á skemmtilega viðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar í vetrarfríi grunnskólanna 24. og 25. febrúar.
Fulltrúar Kópavogsbæjar á Framadögum.

Vel heppnaðir Framadagar

Kópavogsbær tók þátt í Framadögum í HR sem fram fóru í vikunni. Fjöldi fólks kom við hjá fulltrúum bæjarins og kynnti sér starfsmöguleika hjá bænum.
Anna Jóna og Hildur.

Ný tónleikaröð í Salnum

Molinn, miðstöð unga fólksins og Salurinn kynna Púlsinn, nýja tónleikaröð sem verður haldin í Salnum, Kópavogi í vor.
Ó-ljós eftir Styrmi Örn Guðmundsson.

Ó-ljós á Safnanótt

Verkið Ó-ljós var varpað á Kópavogskirkju á Safnanótt 2025. Höfundur verksins er Styrmir Örn Guðmundsson.