
22.08.2023
Fréttir
Hamraborg Festival 25. - 27. ágúst
Hamraborg Festival fer fram dagana 25. - 27. ágúst í Hamraborg og í menningarhúsunum í Kópavogi, en Hamraborg Festival er þverfagleg hátíð með sérstakri áherslu á myndlist, staðbundin verk, gjörningalist og samfélagslega þáttöku.