28.10.2025
Fann sálufélaga í Kórnum
Patrycja Romanowska er af pólskum uppruna en nú stoltur íslenskur ríkisborgari. Hún elskar Kópavog og íslensk bjúgu með uppstúf og segist hvergi hamingjusamari en einmitt við fagra sjávarsíðuna á Kársnesinu. Patrycja er þriðji viðmælandinn okkar í Kópavogssögum.