
20.02.2023
Fréttir
Vetrarfrí í Kópavogi
Grunnskólar í Kópavogi eru í vetrarfríi dagana 23. og 24. febrúar. Af því tilefni er boðið upp á fjölbreytta dagskrá á Bókasafni Kópavogs, aðalsafni og Lindasafni, Gerðarsafni og Náttúrufræðistofu í vetrarfríinurðarsafni og Náttúrufræðistofu í vetrarfríinu.