16.09.2025
Sigvaldahús, fallegir garðar og endurnýjað atvinnuhúsnæði fá viðurkenningu
Umhverfisviðurkenningar skipulags- og umhverfisráðs voru veittar þriðjudaginn 16. september. Að þessu sinni voru sex viðurkenningar veittar í flokkunum umhirða húss og lóðar, endurgerð húsnæðis og endurgerð atvinnuhúsnæðis.