Fréttir & tilkynningar

Lagt er af stað frá Geðræktarhúsinu.

Hugræktarrölt 14.desember

Hugræktarrölt í Geðræktarhúsi Kópavogsbæjar þann 14.desember nk. Kl 17:00. Öll velkomin.
Styrkþegar Lista- og menningarráðs ásamt ráðinu og forstöðumanni menningarmála.

Rebel Rebel hlýtur 5 milljóna kr. styrk frá Kópavogsbæ

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar úthlutaði alls fimmtán milljónum til 26 umsækjenda vegna lista- og menningarverkefna sem koma til framkvæmda í bæjarfélaginu á næsta ári. Ráðinu bárust 56 umsóknir en úthlutanir voru kynntar í Salnum í Kópavogi í gær, fimmtudaginn 8. desember.
Á myndinni eru auk nemenda í B-sveit hljómsveitarinnar Jóhann Björn Ævarsson, kennari og stjórnandi…

Hálf öld með Skólahljómsveit Kópavogs

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, heimsótti Össur Geirsson skólastjóra Skólahljómsveitar Kópavogs í húsnæði hljómsveitarinnar á Álfhólsvegi og færði honum blómvönd í tilefni þess að hann fékk á dögunum viðurkenningu Barnaheilla á Íslandi 2022.
Dæmi um tunnur í fjölbýli þegar nýtt sorpflokkunarkerfi tekur við.

Nýtt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi vorið 2023

Árið 2023 munu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi. Með lögum um hringrásarhagkerfi, sem taka gildi um áramótin, verður skylt að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili: pappír, plastumbúðir, lífrænan úrgang (matarleifar) og blandaðan úrgang.
Yoga

Djúpslökun og hugleiðsla í jólafrí

Djúpslökun og hugleiðsla í Geðræktarhúsinu er komin í jólafrí frá og með 15. desember nk.
Frá samráði við börn í skipulagsvinnu fyrir nýtt hverfi í Kópavogi.

Breytingar á skipulagi í Vatnsendahvarfi í kjölfar samráðs

Gert er ráð fyrir samreknum leik- og grunnskóla fyrir fyrsta skólastigið miðsvæðis í nýju hverfi í Vatnsendahvarfi.
Jólaljós á aðventunni.

Jólahúsið í Kópavogi

Leitin að jólalegasta húsinu í Kópavogi er hafin og eru áhugasöm hvött til þess að senda inn ábendingu hér á vef Kópavogs fyrir 13. desember.
Hinsegin klúbbur er starfræktur í félagsmiðstöðinni Ekkó í Kársnesskóla.

Hinsegin félagsmiðstöðvastarf í Ekkó

Hinsegin klúbbur er starfræktur í félagsmiðstöðinni Ekkó í Kársnesskóla og er hann nú á sínu öðru ári.
Frá Aðventuhátíð 2022.

Fjölmenni á aðventuhátíð í Kópavogi

Fjöldi gesta lagði leið sína á Aðventuhátíð í Kópavogi 2022 sem fram fór laugardaginn 26. nóvember.
Mikið var sungið á Aðventuhátíð í Kópavogi, hér er Salka Sól ásamt kór Hörðuvallaskóla.

Jólakort og jólaviðburðir í Kópavogi

Jólalegir viðburðir af ýmsum toga eru á dagskrá í Kópavogi á aðventunni. Til að auðvelda áhugasömum að fá yfirsýn yfir jólastemninguna er nú hægt að skoða viðburðadagskrá á menningarvefnum meko.is.