Fréttir & tilkynningar

Djúpslökun og hugleiðsla verður haldin Kópavogsgerði 8.

Djúpslökun og hugleiðsla nk. fimmtudag 2.febrúar

Tímarnir fara fram á fimmtudögum kl. 17.00 í Geðræktarhúsinu.
Snjómokstur í Kópavogi veturinn 2022 til 2023.

Snjómokstur 31. janúar

Öll tæki eru úti í mokstri og hafa verið síðan 04.00 í morgun.
Á myndinni eru frá vinstri: Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Karen Lind Stefánsdóttir varaformaðu…

Klara Blöndal vann söngkeppni Félkó

ÁKlara Blöndal úr félagmiðstöðinni Jemen í Lindaskóla varð hlutskörpust í söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi. 
Vetrarhátíð fer fram dagana 3.-4.febrúar.

Vetrarhátíð í Kópavogi

Glæsileg dagskrá verður á Vetrarhátíð í Kópavogi 3. – 4. febrúar en hátíðin samanstendur af Safnanótt, Sundlaugasíðdegi og ljósalist ásamt ótal viðburðum og sýningum þar sem fjöldi listafólks tekur þátt í að skapa rafmagnað andrúmsloft í Kópavogi.
Ritsmiðja verður í Geðræktarhúsinu 19. og 24.janúar.

Ritsmiðja í Geðræktarhúsinu

Tímarnir verða mánudaginn 6.febrúar og mánudaginn 13. febrúar kl. 16-18.
Frá Bláfjöllum. Mynd/SSH.

Drottning og Gosi til reiðu

Nýjar lyftur í Bláfjöllum, Drottning og Gosi, eru tilbúnar til notkunar og verða vígðar formlega við tækifæri. Drottningin hefur verið í notkun undanfarnar vikur en ekki verið nægilega mikill snjór fyrir Gosann.
Sveit Lindaskóla varð Norðurlandameistari í skák.

Lindaskóli og Vatnsendaskóli vinna til verðlauna í skák

Lindaskóli varð Norðurlandameistari í skólaskák um helgina og Vatnsendaskóli fékk bronsið.
Sunna Dís Másdóttir, Ásdís Kristjánsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir.

Sunna Dís Másdóttir hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör 2023

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi laugardaginn 21. janúar. Ljóðstafinn hlaut Sunna Dís Másdóttir fyrir ljóðið Á eftir þegar þú ert búin að deyja.
Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Kópavogi er 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar til september.

Fasteignagjöld 2023

Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Kópavogi er 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar til september. Alls eru 8 gjalddagar.
Sundlaug Kópavogs.

Sundlaugar opna kl. 15.00

Sundlaugarnar í Kópavogi opna klukkan 15.00 í dag, föstudaginn 20.janúar.