
10.05.2023
Fréttir
Dreifingaráætlun um tunnuskipti í Kópavogi
Tunnuskipti í tengslum við nýtt flokkunarkerfi á sorpi hefjast 22.maí í Kópavogi. Byrjað verður á tveimur stöðum í bænum, Hjöllum og Álfaheiði annars vegar og Hvörfum og Þingum hins vegar.