Fréttir & tilkynningar

Vinningstillaga brúar yfir Fossvog.

Brú yfir Fossvog

Vinningstillaga brúar yfir Fossvog ber heitið Alda. Að baki tillögunni er teymi frá verkfræðistofunni EFLU.
Sérstakur íþróttastyrkur er laus til umsóknar.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Vakin er athygli á því að til áramóta er hægt er að sækja um sérstakan frístundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Jólatré Kópavogsbæjar 2021.

Jólatré Kópavogsbæjar

Tendrað verður á jólatréi Kópavogsbæjar laugardaginn 26. nóvember.
Salurinn í Kópavogi.

22 verkefni styrkt af lista- og menningaráði

22 verkefni af fjölbreyttum toga hlutu styrk úr sjóði lista- og menningarráðs Kópavogs að þessu sinni en 77 umsóknir bárust.
Fjárhagsáætlun ársins 2022 hefur verið samþykkt.

Fjárhagsáætlun 2022 samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2022 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 23.nóvember
Úr vinnslutillögu nýs deiliskipulags á Kársnesi vestanverðu.

Kynningarfundur um breytt deiliskipulag

Rafrænn kynningarfundur um vinnslutillögu að breyttu deiliskipulagi við Bakkabraut 2-4, Bryggjuvör 1-3 og Þinghólsbraut 77 og 79 verður haldinn 30.nóvember.
Auglýst er eftir ungum sýningastjórum í Kópavogi.

Ungir sýningarstjórar óskast

Kópavogsbær leitar að ungum sýningarstjórum, krökkum sem búa í Kópavogi á aldrinum 8- 15 ára sem hafa áhuga á umhverfismálum, bókmenntum, listum og vísindum til að vinna með bænum að skemmtilegum verkefnum og viðburðum á næsta ári í kringum Vatnsdropann.
Jólastjarnan á Hálsatorgi.

Jólastjarnan á Hálsatorgi

Jólastjarnan á Hálsatorgi er komin á sinn stað þriðja árið í röð.
Frá söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi.

Metnaður, umhyggja og gleði í félagsmiðstöðvunum

Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavikan er haldin hátíðleg dagana 15.-19. nóvember.
Úr uppdrætti vinnslutillögu.

Kynning á breyttu deiliskipulagi

Fyrirkomulag fundar um breytt deiliskipulag Bakkabrautar 2-4, Bryggjuvarar -3 og Þinghólsbrautar 77 og 79 hefur verið endurskoðað og athugasemdafrestur framlengdur.