14.01.2025
Heilbrigðiseftirlitið hefur samið við Dýraþjónustu Reykjavíkur um að móttaka tilkynningar um dauða fugla á svæði heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, en Dýraþjónusta Reykjavíkur er með meindýraeyða á sínum snærum til að takast á við þessi verkefni.