Fréttir & tilkynningar

Okkar Kópavogur 2021. Hugmyndasöfnun stendur yfir frá 15. september.

Okkar Kópavogur: Hugmyndasöfnun hafin

Hugmyndasöfnun í samráðsverkefninu Okkar Kópavogur er hafin. Frá 15. september til 13. október verður hægt að setja inn hugmyndir á hugmyndavef verkefnisins.
Heilsuhringurinn er í kringum Kópavogskirkjugarð.

Heilsuhringurinn við Kópavogskirkjugarð

Klukkan 13.00 fimmtudaginn 23. september verður heilsuhringurinn í kringum Kópavogskirkjugarð vígður formlega.
Frá íbúafundi í Kársnesskóla.

Áhrifaríkt að mæta á íbúafundi

Fimm íbúafundir verða haldnir í tengslum við hugmyndasöfnun í Okkar Kópavogi.
Kópavogur tekur þátt í íþróttaviku Evrópu.

Íþróttavika í Kópavogi

Boðið er upp á sjö viðburði í Kópavogi í tengslum við íþróttaviku Evrópu sem Kópavogur tekur þátt í.
Kópavogsbær tekur þátt í evrópsku samgönguvikunni 2021.

Evrópska samgönguvikan í Kópavogi

Þema evrópsku samgönguvikunnar 2021 er Veljum grænu leiðina. Kópavogsbær tekur þátt en samgönguvikan hefst fimmtudaginn 16.september.
Bæjarstjóri Kópavogs tók við teikningum frá væntanlegum nemendum í Kársnesskóla Skólagerði, sem sýn…

Fagna byggingu nýs Kársnesskóla

Nemendur úr Kársnesskóla og leikskólabörn komu saman í hádeginu föstudaginn 10.september ásamt bæjarstjóra, bæjarstjórn Kópavogs og fulltrúum Kársnesskóla.
Á Fífuhvammsvegi ofan Dalsmára má finna þessi skemmtilegu gangbrautarljós.

Kópur lýsir gangandi leið

Skemmtileg og öðruvísi gangbrautarljós hafa vakið mikla lukku í Kópavogi en um er að ræða kóp sem vikið hefur fyrir hinum gangandi græna karli.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar hefur verið lagður fram til samþykktar í bæjarráði Kópavogs.

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar

Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar á fyrri helmingi ársins 2021 var 366 milljónum króna betri en áætlað var, eða um 595 milljóna króna rekstrarhalli í stað áætlaðs 961 milljóna króna rekstrarhalla.
Stefnt er að því að endurtaka leikinn að ári liðnu.

Hamraborg Festival verði endurtekið

Hamraborg Festival var haldin í fyrsta skipti í ár en hátíðin stóð yfir frá 26. ágúst til og með 29. ágúst.
Margrét Friðriksdóttir og Friðrik Baldursson, garðyrkjustjóri Kópavogs, gróðursettu tré í götunni o…

Blikahjalli er gata ársins

Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs voru afhentar fimmtudaginn 26.ágúst og gata ársins kynnt.