Fréttir & tilkynningar

Jón úr Vör.

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Ljóðstafur Jóns úr Vör verður afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi, þriðjudaginn 21. janúar 2025 kl. 18:00.
Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú.

Skóflustunga að Fossvogsbrú

Framkvæmdir við landfyllingar og sjóvarnir tengdum byggingu Fossvogsbrúar hófust af fullum krafti á Kársnesi í Kópavogi í dag, föstudaginn 17.janúar, þegar tekin var skóflustunga við Vesturvör á Kársnesinu. 
Íbúafundur

Kynningarfundur um Borgarlínu

Húsfyllir var á kynningarfundi um Borgarlínu sem fram fór miðvikudaginn 15. janúar í safnaðarheimili Kópavogskirkju, Borgum.
Bæjarstjórn Kópavogs er skipuð 11 fulltrúum.

Breytingar á nefndum hjá Kópavogsbæ

Kosið var í nefndir og ráð í bæjarstjórn Kópavogs á fundi bæjarstjórnar þriðjudaginn 14,janúar. Ný bæjarmálasamþykkt tók gildi í árslok 2024 en henni fylgja breytingar á nefndarkerfi bæjarins.
Dauðar gæsir í Vatnsmýri sem Dýraþjónustan sótti. Mynd/Reykjavíkurborg.

Leiðbeiningar til íbúa vegna fuglaflensufaraldurs

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið hef­ur sam­ið við Dýra­þjón­ustu Reykja­vík­ur um að móttaka til­kynn­ing­ar um dauða fugla á svæði heil­brigðis­eft­ir­lits Garða­bæj­ar, Hafn­ar­fjarð­ar, Kópa­vogs, Mos­fells­bæj­ar og Seltjarn­ar­ness, en Dýra­þjón­usta Reykja­vík­ur er með mein­dýra­eyða á sín­um snær­um til að takast á við þessi verk­efni.
Tónleikaröðin Tíbrá hefur fest sig í sessi hjá tónlistarunnendum sem ómissandi hluti af klassískri …

Opið fyrir umsóknir í Tíbrá

Opnað hefur verið fyrir innsendingar umsókna í tónleikaröðina Tíbrá í Salnum fyrir tónleikaárið 2025-2026.
Breytingar verða á nefndum með nýrri bæjarmálasamþykkt.

Ný bæjarmálasamþykkt tekur gildi

Ný bæjarmálasamþykkt Kópavogsbæjar gildi sitt þann 30. desember síðastliðinn en bæjarstjórn Kópavogs samþykkti hana á fundi sínum 26.nóvember.
Opnað verður fyrir umsóknir um lóðir í öðrum áfanga úthlutunar í Vatnsendahvarfi þann 23. janúar.

Opnað fyrir umsóknir 23.janúar

Opnað verður fyrir umsóknir 23. janúar um lóðir í öðrum áfanga í Vatnsendahvarfi.
Elísabet Sveinsdóttir forseti bæjarstjórnar, Thelma Aðalsteinsdóttir íþróttakona Kópavogs 2024, Hal…

Thelma og Höskuldur íþróttafólk ársins 2024

Höskuldur Gunnlaugsson knattspyrnumaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2024.
Á myndinni eru frá vinstri: Victor Berg Guðmundsson, Aðalheiður Diego Hjálmarsdóttir, Linda Rós Alf…

Kynntu sér verkefnið Velkomin

Menntasvið Kópavogs fékk nýverkið heimsókn frá fulltrúum Mennta- og barnamálaráðuneytisins sem kynntu sér verkefnið Velkomin- Mennt er máttur þegar þú ert sáttur sem fékk styrk frá ráðuneytinu síðastliðið ár.