Fréttir & tilkynningar

Spretthópur: Sólrún Día Friðriksdóttir, Sara Björg Kristjánsdóttir og Bjarni Guðmundsson. Á myndina…

Nýtt bókunarkerfi sparar 715 klukkustundir

Kópavogsbær hefur innleitt rafrænt tímabókunarkerfi fyrir símtöl og viðtalstíma.
Yfirlitskort og áfangaskipting

Framkvæmdir og lokanir á Kársnesbraut, Hábraut og Urðarbraut

Í sumar og fram á haust munu Veitur endurnýja og styrkja rafdreifikerfi og hitaveitulagnir.
Viðburðir í sumar í Kópavogi eru af ýmsum toga.

Viðburðaríkt sumar í Kópavogi

Fjölbreytt dagskrá er á boðstólum í Kópavogi í sumar í menningarhúsum bæjarins og víðar um bæinn. Tónleikar, göngur, leiðsagnir, viðburðir Skapandi sumarstarfa og ýmis konar smiðjur fyrir börn er meðal þess sem boðið er upp á þetta sumarið.
Ásdísar Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Soroptimistar í Kópavogi.

Soroptimistar færðu Kópavogi bekk í tilefni afmælis

Soroptimistar komu færandi hendi til Kópavogsbæjar og afhentu bekk sem hefur verið komið fyrir á túninu við menningarhúsin. Bekkurinn er gefinn í tilefni 50 ára afmælis Soroptimistaklúbbs Kópavogs sem var 4.júní síðastliðinn. Klúbburinn er þannig 20 árum yngri en Kópavogsbær sem fagnar 70 ára afmæli í ár.
Fyrirhuguð er uppbygging í Fannborg og við Vallatröð. Mynd/Nordic Office of Architecture.

Miðbær í mótun: Upplýsingafundur

Velkomin á upplýsingafund um fyrirhugaðar framkvæmdir í miðbæ Kópavogs í Fannborg og við Vallartröð sem verður haldinn 30.júní í Safnaðarheimili Kópavogskirkju.
Börn og starfsfólk fagna viðurkenningu UNICEF.

Leikskólinn Lækur réttindaskóli

Leikskólinn Lækur er nýjasti réttindaskólinn í Kópavogi en hann hlaut nýverið viðurkenningu frá UNICEF.
Á myndinni eru frá vinstri Jón Kristján Rögnvaldsson skrifstofustjóri, Sigrún Þórarinsdóttir, sviðs…

Nýr íbúðakjarni við Kleifakór tekinn í notkun

Nýjasti íbúðakjarninn í Kópavogi í Kleifakór var vígður í gær. Í kjarnanum eru sjö fullbúnar íbúðir með stuðningi fyrir fatlað fólk. Síðasti kjarni sem tekinn var í notkun í bænum var í Fossvogsbrún sem opnaði árið 2022.
Sundlaugapartý í Kópavogslaug.

Líf og fjör í sundlaugapartýi

Tónlistin ómaði um Kópavogslaug síðastliðinn mánudag þegar sundlaugapartý fyrir unglinga og ungmenni fór fram.
Hlíðargarður í Kópavogi er milli Lindarhvamms og Hliðarhvamms.

Gengið um Hlíðargarð

Þriðjudaginn 24.júní verður gengið um Hlíðargarð undir leiðsögn Friðriks Baldurssonar garðyrkjustjóra Kópavogsbæjar og Guðríðar Helgadóttur formanns Garðyrkjufélags Íslands.
Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Soffía Karlsdóttir.

Kynntu Vatnsdropaverkefnið á alþjóðlegri ráðstefnu

Hið umfangsmikla barnamenningarverkefni Vatnsdropinn var meðal menningarverkefna sem kynnt voru á alþjóðlegu ráðstefnunni Communicating the Arts sem haldin var í tuttugasta og fimmta skipti dagana 17.-20. júní í Rijksmuseum í Amsterdam.