Fréttir & tilkynningar

Leikskóladeild fagnaði með nýútskrifuðu leikskólakennurunum og þeirra leikskólastjórnendum á dögunu…

Þrettán luku leikskólakennaranámi með vinnu

Í vor útskrifuðust þrettán leikskólakennarar frá Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri sem starfa í Kópavogi. Allir leikskólakennararnir hafa stundað nám í leikskólakennarafræðum samhliða vinnu hjá Kópavogsbæ og hafa flestir þeirra fengið námsstyrki. Hjá Kópavogsbæ er hæsta hlutfall fagmenntaðra í leikskólum á höfuðborgarsvæðinu, eða 36%.
Útsýni frá Vatnsendahlíð að Kórnum í Kópavogi.

Íbúðarbyggð í Vatnsendahlíð og Vatnsvík í undirbúningi

Kópavogsbær hefur sett í kynningu skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar íbúðabyggðar í Vatnsendahlíð og Vatnsvík, auk nýrrar þjónustumiðstöðvar við Kjóavelli.
Urðarhvar 12 er lausa lóðin hægra megin.

Tilboð óskast í byggingarrétt á Urðarhvarfi 12

Kópavogsbær leitar eftir tilboðum í byggingarrétt á Urðarhvarfi 12 er heimilt er að reisa á lóðinni byggingu sem eru sex hæðir og kjallari.
Grænatún er nýjasti réttindaskólinn í Kópavogi.

Grænatún verður réttindaskóli UNICEF

Leikskólinn Grænatún er nýjasti réttindaskólinn í Kópavogi en hann hlaut nýverið viðurkenningu frá UNICEF.
Lækjarvöllur við Dalsmára.

Gæsluvöllurinn við Dalsmára opnar 9. Júlí

Lækjarvöllur, gæsluvöllurinn opnar miðvikudaginn 9. Júlí
Húsnæði Skógræktarfélagsins í Guðmundarlundi.

Fræðsluganga í Guðmundarlundi

Þriðjudaginn 8. júlí verður fræðsluganga í Guðmundarlundi í Kópavogi og hefst gangan við aðalinnganginn kl. 17:00. Gestgjafar verða Kópavogsbær og Skógræktarfélag Kópavogs.
Spretthópur: Sólrún Día Friðriksdóttir, Sara Björg Kristjánsdóttir og Bjarni Guðmundsson. Á myndina…

Nýtt bókunarkerfi sparar 715 klukkustundir

Kópavogsbær hefur innleitt rafrænt tímabókunarkerfi fyrir símtöl og viðtalstíma.
Yfirlitskort og áfangaskipting

Framkvæmdir og lokanir á Kársnesbraut, Hábraut og Urðarbraut

Í sumar og fram á haust munu Veitur endurnýja og styrkja rafdreifikerfi og hitaveitulagnir.
Viðburðir í sumar í Kópavogi eru af ýmsum toga.

Viðburðaríkt sumar í Kópavogi

Fjölbreytt dagskrá er á boðstólum í Kópavogi í sumar í menningarhúsum bæjarins og víðar um bæinn. Tónleikar, göngur, leiðsagnir, viðburðir Skapandi sumarstarfa og ýmis konar smiðjur fyrir börn er meðal þess sem boðið er upp á þetta sumarið.
Ásdísar Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Soroptimistar í Kópavogi.

Soroptimistar færðu Kópavogi bekk í tilefni afmælis

Soroptimistar komu færandi hendi til Kópavogsbæjar og afhentu bekk sem hefur verið komið fyrir á túninu við menningarhúsin. Bekkurinn er gefinn í tilefni 50 ára afmælis Soroptimistaklúbbs Kópavogs sem var 4.júní síðastliðinn. Klúbburinn er þannig 20 árum yngri en Kópavogsbær sem fagnar 70 ára afmæli í ár.