Fréttir & tilkynningar

Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Sigríður Beintei…

Sigríður Beinteinsdóttir er bæjarlistamaður Kópavogs

Sigríður Beinteinsdóttir, betur þekkt sem Sigga Beinteins, er bæjarlistamaður Kópavogs 2025. Tilnefningin var formlega tilkynnt við hátíðlega athöfn í Bókasafni Kópavogs í dag af Elísabetu Sveinsdóttur, formanni menningar- og mannlífsnefndar, en nefndin velur bæjarlistamann.
Handhafar Kópsins árið 2025.

Kópurinn veittur fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum fimmtudaginn 22. maí. Alls bárust 19 tilnefningar um 18 verkefni til menntaráðs og voru veittar fimm viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða leiða til framfara í skóla og frístundastarfi.
Fellasmári var gata ársins í Kópavogi 2023.

Gata ársins

Óskað er eftir tilnefningum íbúa til Götu ársins í Kópavogi árið 2025.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs og Ísleifur B. Þórhallsson framkvæmdastjóri Senu Live fa…

The Color Run flytur í Kópavog!

The Color Run, mun fara fram í Kópavogi í ár í tilefni 70 ára afmælis Kópavogs.
Kópavogsbær höfðar mál til ógildingar úrskurði innviðaráðuneytisins.

Kópavogsbær höfðar mál til ógildingar úrskurði innviðaráðuneytisins

Kópavogsbæ barst þann 2. maí síðastliðinn úrskurður frá innviðaráðuneytinu þar sem ákvörðun Kópavogsbæjar um úthlutun lóða og byggingarréttar að Roðahvarfi 2-36 og 1-21, frá 11. júní 2024 var felld úr gildi á þeim grundvelli að hún færi í bága við 11. gr. stjórnsýslulaga.

Lokanir vegna malbikunarframkvæmda

Fimmtudaginn 22. maí verður eftirfarandi götum lokað vegna malbikunarframkvæmda.
Rebeca er meðal leigjanda í garðlöndum neðan Kjarrhólma, annað árið í röð.

Garðlönd laus til umsóknar

Enn eru garðlönd laus til umsóknar en lausum skikum fækkar ört og eru áhugasöm hvött að sækja um sem fyrst.
Fossvogsbrú.

Kynningarfundur um Samgöngusáttmálann

Betri samgöngur og Vegagerðin í samstarfi við Kópavogsbæ efna til kynningarfundar um stöðu og framgang verkefna Samgöngusáttmálans. Fundurinn fer fram  í Salnum þriðjudaginn 20.maí og hefst klukkan 17.00.  
Fulltrúar barna og ungmenna í Kópavogi ásamt bæjarstjórn.

Bæjarstjórn fundaði með börnum og ungmennum

Þriðjudaginn 13. maí fundaði Bæjarstjórn Kópavogs með fulltrúum ungmennaráðs og grunnskólabarna bæjarins. Á fundinum voru lagðar fram tillögur Barna- og ungmennaþings en það er einn af hornsteinum barnvæns sveitarfélags, eins og Kópavogur er, að börn og ungmenni fái að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.
Vatnsendahverfi í Kópavogi.

Ársreikningur ársins 2024 staðfestur

Bæjarstjórn Kópavogs staðfesti ársreikning ársins 2024 á fundi sínum 13.maí að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn.